Pírataþing

Pírataþing

Regluleg þing, kölluð Pírataþing, skulu haldin til að ræða stefnumál og móta tillögur að stefnum, sem síðan eru teknar til lýðræðislegrar afgreiðslu í kjölfarið, t.d. 1-2 sinnum á ári.

Points

Tillaga starfshóps

Hugmyndin hér var líka með ýmsum útfærslum. T.d. að kosningakerfið tekur á móti tillögum og stefnum, eins og þetta hér form er núna. Hægt að ræða það og móta og væri þó alltaf í umræðuferli. Á Pírataþingi yrði svo farið yfir það sem mest var rætt og eða "lækað". Kosið um eða staðfest. Skilyrði er að Pírataþing væri líka alltaf skemmtilegt!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information