Lítið er um leiksvæði í Helgarfellshverfi, mörg ný börn í hverfinu sem væru eflaust glöð að komast á eitthvað skemmtilegt svæði til að leika sér og hitta önnur börn.
Staðsetning leiksvæðisins er jafnmikilvæg og tilvist þess. Svæðið fyrir neðan Uglugötu er hluti af hverfisverndarsvæði á deiliskipulagi sveitarfélagsins og sú staðsetning myndi einnig fela í sér töluvert ónæði fyrir íbúa sem snúa að ánni.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
Lítið er um leiksvæði í Helgarfellshverfi, mörg ný börn í hverfinu sem væru eflaust glöð að komast á eitthvað skemmtilegt svæði til að leika sér og hitta önnur börn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation