Við þessa götu er bara gangstétt vinstra megin. Fólk gengur samt beggja vegna og þá á götunni hægra megin. Eins gerir núverandi fyrirkomulag það að verkum að börn þurfa að fara oftar yfir götuna en þörf er á til að komast leiðar sinnar.
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
Ég lít á þetta sem öryggismál, hönnunargalla sem þarf að laga. Það gæti þurft að breyta skipulagi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation