Fleiri Leikskóla

Fleiri Leikskóla

Leikskólapláss eru af skornum skammti og í ört vaxandi samfelagi þarf að sinna þörfum fólks. Tugir barna í Mosfellsbæ fá ekki Leikskólapláss og foreldrar fastir heima eftir fæðingarorlof. Þetta þarf að lagast sem fyrst og þau 20 pláss sem á að fjölga um í haust er dropi í hafið.

Points

Eftir að hafa talað við marga í sömu stöðu og ég er þetta farið að líta út eins og stórt vandamál. Kona þurfti að segja upp vinnunni því hún fekk ekki úrræði. Barn hennar er fætt í Des 2017. Skilningur stjórnvalda í Bæjarfélaginu er lítill sem enginn og fátt um svör eða útbætur.

Þegar við eignuðumst son okkar 2017 töldum við okkur forsjál að dreyfa orofinu okkar á 14 mánuði, nú er drengurinn 17 mánaða og fær sennilega engin úrræði fyrr en í haust. Við höfum leyst þetta tímabil með því að vinna 100% vakta vinnu á móti hvort öðru. Við eigum svo von á öðrum strák í apríl/maí. Á Íslandi er hreinlega gert ráð fyrir því að báðir foreldrar sjái fjölskyldu sinni farborða. Það er gríðarlega mikilvægt að þetta gap á milli orlofs og dagvistunar sé brúað.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent til nánari umfjöllunar í viðeigandi nefnd/ráði. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information