Sambærileg tæki og sett voru í Klapparhlíðina þurfa að koma víðar í okkar góðu sveit
Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
Eru trimmtækin við Klapparhlíð mikið notuð? Mér sýnist ekki. Og þau voru frekar dýr.
Efla lýðheilsu Mosfellinga og gesta sveitarinnar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation