Okkar Mosó 2019

Okkar Mosó 2019

Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Verkefnið í heild er í þremur hlutum. Hugmyndasöfnun; kosningar og framkvæmd. Opið var fyrir hugmyndir til 7. til 21.mars 2019.

Posts

Leikvöllur í Krikahverfi

gangstétt hægra megin við álfatanga/álfholt

Bæta Hafravatnsveg fyrir útivistarfólk.

Bekki við göngustíg ofan við Álafoss

Almennilega úti körfuboltavelli

Stiklur yfir Varmá

Göngustígur við Varmá, viðgerð

Líkamsræktartæki fyrir alla aldurshópa við göngustíga

Viðhald útivistarsvæðis á milli Grenibyggðar og Furubyggðar

Blómaleið

Sleðabrekka í Leirvogstungu

Trjágróður við göngustíga

verslun

Banna vespur, mikill slysahætta fyrir yngstu vegfarendur

Gámar fyrir garðaúrgang

Lýsing við hundagerði í Ullarnesbrekkum

Mávar á Lágafellsskóla

Breiðari hraðahindranir.

Byggja varanlegt hús fyrir Leirvogstunguskóla

Útsýnispallur við Álafoss

Aðskilja göngu- og hljólreiðastíga

Stökkpallar

Minningarsteinn í Arnartanganum

Aðgengi að Tungufossi sunnan frá

Endurvinnslutunna

Njóli við göngustíga

Girðing í kringum fótboltavöllinn í Bergholti/Barrholti

Bætt aðstaða við og í hundagerðinu

Ruslatunnur milli Skólabraut og Bónus

Malbika Amsturdam

Handriði á tröppur.

Bætt aðgegni að Bringum og Helgufossi

Ærslabelg í Klapparhlíð

3D zebrabraut við göngustíg á Álafossi

Lagfæra fótboltavöll á Höfðabergi

Göngustígur / lýsing

Mokstur og hreinsun gangstíga og gatna.

malbika alla göngustíga

Mávar

Fleiri Leikskóla

Laga söguskiltin

Hraðahindranir í vogatungu

Göngubrú yfir Köldukvísl í Mosfellsdal

Brú

Átak í að kanna og hefta útbreiðslu ágengra tegunda.

Skálafell í okkar eigu!!

Fjölbreytta göngustíga við Varmá og Ullarnesbrekku

Fleiri bekki

Setja upp spegil á gatnamótum Varmárvegar og Vefarastrætis

Malbika göngustíginn milli Arnartanga 31 og 32

Fótboltavöllur fyrir neðan Rituhöfða

Ungbarnarólur í Leirvogstunguhverfi

Girðing á stuttum kafla við Köldukvísl

Skautasvell á veturna

Lýstar gönguleiðir í Mosfellsdal

Strætóskýli við Hlíðartúnshverfi til Rvk.

moltutunnur í sorptunnurnar

Mosostræto

Nýr hjólastígur fyrir sunnan vesturlandsveg

Lágafellslsug - Lengdur opnunartími

Skíðalyfta í Ullarnesbrekku (offroad hjólasvæði á sumrin)

Frístundarrúta milli svæða innan bæjarins

Snjallpálmatré í Ævintýragarðinn

Lækka/laga hraðahindrunar tvær á Álfossvegi

BMX - Fjallahjóla - "Dirt Track" í Sunnukrika

Snyrting á hljóðmönum - Lönd og Ásar

Betri lýsing á göngustíga

hundasvæðið

Hjólabraut við Lágafellskóla

Brú yfir Varmá að Stekkjarflöt.

Klifur og parkour svæði í Völuteig

Almenningssalerni hjá leiksvæði Stekkjarflöt

Gera miðbæjartorgið skemmtilegt fyrir bæjarbúa.

Skilti með styrktaræfingum við bekki á göngustígum í Mosó

Gervigrasvöllur og leiktæki í Leirutanga

Álafosskvosin

Merkingar á toppum bæjarfella og fjalla

gosbrunn í tjörnina á stekkjarflöt.

Skautasvell á miðbæjartorginu.

Skíða og brettaleiksvæði í Stekkjarflöt eða Ullarnesbrekku

Grillhús á Stekkjarflöt.

Fleiri niðurgrafin Trampolin á skólalóðir

Körfuboltavöllur úti

Hvíldarbekki og lýsingu með fram gögngustígum við Varmá

"Sjáltæmandi" flösku- og dósatunnur

Hringekja með hjólastóla aðgengi

Saga Álafossverksmiðjunar

leikvellir fyrir yngstu

Fjallahjólabraut

flokkunar ruslafötur

Leiksvæði Helgarfellshverfi

Ærslabelgur við Íþróttahúsið að Varmá

Kósý Kjarni

Svæðið við ævintýrakastala

Gönguleið að Sorpu

Hreystitæki víðs vegar um göngustíga bæjarins.

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information